Dagur - 10.01.1973, Blaðsíða 3

Dagur - 10.01.1973, Blaðsíða 3
3 ALAFOSSLOPI Hespulopi, plötulopi, litaður og ólitaður. Kaupum vel unnar LOPAPEYSUR. KLÆÐAVERZLUN SI6. GÚÐMÚNDSSONAR Á. E. G. eldavélar 3 GERÐIR. NÝKOMNAR. iARN OG GLERVORU- DEILD GÓÐAR VÖRUR GOTT VERÐ NÝ SENDING FRANSKIR KONUSKÓR MEÐ INNLEGGI. SÍMI 21400 SKODEILD SJÁFSTÆÐISHÚSIÐ Ennþá nýtt skemmtiatriði. FRANSKI GRÍNISTINN A DELLO skemmtir n. k. föstudags- laugardags- og sunnu- dagskvöld. SJÁFSTÆÐISHÚSIÐ BAUTINN HF. óskar eítir starfsstrilkum. — Vaktavinna. Einnig lausráðnar konur til eldhússtarfa. Upplýsingar miðvikudag og fimmtudag kl. 6—7, ekki í síma. sýning Golfmynd frá Monaco veiður sýnd í Sjálfstæðis- húsinu (litla sal), fimmtudaginn 11. janúar tkl. 21,00. Allt áhugafólk velkomið. GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR. ATVINNA! Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn. Upplýsingar á staðnum. GLERAUGNASALAN GEISLI H. F. Amarohúsinu. AÐALFUNDUR Skákfélags Akureyrar verður haldnn að Hótel K. E. A. sunnudaginn 21. janúar kl. 2 e. h. STJÓRNIN. Almennur fundur Framsóknarfél t r r r i á Akureyr i ■ yerður haldínn í félagslieimilinu föstudaginn 2. þ. m. kl. 8,30 Fundárefni: ileviierfi Frummælandi Ingvar Gíslason, alþingismaður. T!L SÖLU EinbýH.?hús við J'urkilund. EinKýirshús við'T'sþilund. Einbýlishús við Víðimýri. Raðhús. við Vanabyggð. Býli ’í 'GTeVáfhverli ásamt útihúsum og túni. Grunnur fyrir.einbýlishús í Gerðahverfi II, timbur og allar teikningar fylgja. Lítið einbýlishús í innbænum. Sja'herbergja íbúð í blokk við Skarðshlíð. 3ja herbergja jarðhæð við'Þórunnarstræti, 2 inn- gángar, allt sér, 2ja lrerb. jarðliæð við Norðurgötu, (alveg sér). 3ja og 2ja herbergja íbúðir við Hafnarstræti og Aðalstræti og margar fleiri íbúðir víðsvegar um bæinn. Höfum einnig kaupendur að ýmsum gerðum íbiiða. Skrifstofan Glerárgötu 5, opin daglega frá kl. 5—7 e. li., sími 1-17-82. RAGNAR STEINBERGSSON hrl., sími 1-14-59 KRISTINN STEINSSON sölustj., sími 1-25-36. GÓÐ AUGLÝSÍNG GEFUR GOÐAN ARÐ Sjálfsbjörg, félag fatlaðra Arshátíð félagsins verður á Hótel K. E. A. laug- ardaginn 13. jan. og hefst með borðhaldi — þorra- matur — kl. 7 e. h. Áskriftarlisti liggur fratnmi á skrifstofu félagsins í Bjargi, sími 2-15-57 til fimmtudagskvölds 11. jan. þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar. SJÁLFSBJÖRG. Frá Húsmæöraskéla Ak. Námskeið í Fatasaumi, Yefnaði, Myndvefnaði, Matreiðslu og Utsaumi ef næg þátttaka fæst, eru um það bil að hefjast. Innritun í síma 1-11-99 milli kl. 10 og 4. SKÓLASTJÓRI. AKUREYR ARBÆR. Fyrirframgreiðslur útsvara á Akureyri 1973 Bæjarráð Akureyrar hefir ákveðið, að fyrirfram- greiðslur útsvára skuli inna af hendi með fimm jöfnum greiðslum hinn 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1’ r r . jum. A hverjum þessara gjalddaga skal greiða sem svarar 10% af álögðu útsvari 1972. Akureyri, 8. janúar 1973, B/EJARRITARINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.